Skip to product information
1 of 1

Nutrolin®

Nutrolin® Omega Sensitive™

Nutrolin® Omega Sensitive™

Verð 5.590 ISK
Verð Útsala 5.590 ISK
Útsala Uppselt
Með VSK
Stærð

ÖRUGGUR KOSTUR FYRIR GÆLUDÝR MEÐ FISKIOFNÆMI

HVERS VEGNA ER ÞESSI VARA GÓÐ FYRIR HUNDINN OG KÖTTINN ÞINN ?

 

  • Frábær uppspretta omega-3 EPA og DHA fitusýra sem eru sérstaklega mikilvægar fyrir hvolpa og kettlinga, en einnig fyrir eldri gæludýr með slitgigt eða önnur liðavandamál.
  • Sömu heilsufarslegu eiginleikar og í hágæða fiskiolíum.
  •  Inniheldur sama magn af omega-3 EPA og DHA fitusýrum og fiskolía (og um það bil 4 sinnum meira en laxaolía).          Unnið úr örþörungum – náttúrulegum frumuppsprettum Omega-3 fitusýra í hafinu. Þeir standa efst í fæðukeðjunni og næring þeirra berst frá svifdýrum til stærri sjávarlífvera.
  • Lítið kolefnisspor
  • Milt bragð
  • Flöskustærðir: 260 ml og 990 ml

 

Skoða